21. janúar
Flutningur innanlands í desember 2025
Alls skráðu 4.190 einstaklingar flutning innanlands í desember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 5,4% þegar 4.418 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fjölgun um 0,3% þegar 4.177 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
