Þjóðskrá10. janúar 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2016Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2016....
Þjóðskrá09. janúar 2017Heildarfasteigna- og brunabótamat um áramót 2016Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um heildarfasteigna- og brunabótamat á landinu öllu samkvæmt fasteignaskrá þann 31. desember 2016 en það er sú dagsetning sem álagning fasteignagjalda miðast við....
Þjóðskrá04. janúar 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2016 var 763. Heildarvelta nam 34,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 45,3 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 9,4 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3,2 milljörðum króna....
Þjóðskrá04. janúar 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í desember 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í desember 2016 var 104. Þar af voru 42 samningar um eignir í fjölbýli, 48 samningar um eignir í sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.224 milljónir króna og meðalupphæð á samning 31 milljón króna. Af þessum 104 voru 66 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 37 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar...
Þjóðskrá03. janúar 2017Velta á markaði 23.des - 29.des 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. desember til og með 29. desember 2016 var 156. Þar af voru 118 samningar um eignir í fjölbýli, 32 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.075 milljónir króna og meðalupphæð á samning 45,4 milljónir króna....
Þjóðskrá02. janúar 2017Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í janúar 2017Þann 2. janúar 2017 höfðu verið gefnir út 223.026 Íslyklar til einstaklinga og 8.689 til fyrirtækja....
Þjóðskrá30. desember 2016Fasteignamarkaðurinn árið 2016Um 12.400 kaupsamningum var þinglýst árið 2016 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir tæplega 460 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern samning var um 37 milljónir króna. Til samanburðar má sjá að árið 2015 var veltan rúmlega 370 milljarðar, kaupsamningar 11.298 og meðalupphæð hvers samnings um 33 milljónir króna. Heildarvelta fasteignaviðskipta hefur því aukist um rúmlega 24% frá...
Þjóðskrá29. desember 2016Velta á markaði 16.des - 22.des 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. desember til og með 22. desember 2016 var 173. Þar af voru 127 samningar um eignir í fjölbýli, 36 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.997 milljónir króna og meðalupphæð á samning 46,2 milljónir króna....
Þjóðskrá29. desember 2016Stjörnumerki ÍslendingaNú líður senn að áramótum og margir velta fyrir sér hvað nýtt ár beri í skauti sér. Stjörnuspár eru skoðaðar og fólk lætur sig dreyma um ævintýri nýs árs. En hvernig skiptast Íslendingar í stjörnumerki? ...
Þjóðskrá28. desember 2016Velta á markaði frestastFrétt um veltu á markaði frestast vegna anna hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu....