28. desember 2016
Fjöldi vegabréfa - nóvember 2016
Í nóvember 2016 voru 3.396 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.679 vegabréf gefin út í nóvember 2015. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 27,4% milli ára. Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja....