17. febrúar 2022
Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2022
Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7% frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1% frá janúar 2021. ...