17. nóvember 2022
Flutningur kerfa fasteignaskrár frá Þjóðskrá til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
Föstudaginn 18. nóvember kl. 13 hefst vinna við að flytja kerfi og þjónustur fasteignaskrár frá Þjóðskrá til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Kerfi og þjónustur fasteignaskrár verða óaðgengileg á meðan að flutningi stendur, þ.e. frá kl. 13, föstudaginn 18. nóvember og fram til laugardags 19.nóvember....