03. ágúst 2022
Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - ágúst 2022
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.868 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. ágúst 2022 en íbúum Seltjarnarnesbæjar fækkaði um 15 eða 0,3%. Samtals fjölgar íbúum á landinu öllu um 2.0%....