Fréttir

27.05.2019

Fjöldi vegabréfa

Í apríl 2019 voru 2.212 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.515 vegabréf gefin út í apríl 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 37,1% milli ára...

22.05.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 195 stig í apríl 2019 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,7% og...

21.05.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 622,3 stig í apríl 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,3% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1%, ...