09. apríl 2024
Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. apríl 2024
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.040 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. apríl 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 250 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 22 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 90 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 101 íbúa. ...