09. janúar 2017
Heildarfasteigna- og brunabótamat um áramót 2016
Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um heildarfasteigna- og brunabótamat á landinu öllu samkvæmt fasteignaskrá þann 31. desember 2016 en það er sú dagsetning sem álagning fasteignagjalda miðast við....