04. nóvember 2015
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í október 2015
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í október 2015 var 818. Heildarvelta nam 31,2 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 38,1 milljón króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 21,4 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 7,7 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 2,1 milljarði króna....