Þjóðskrá29. október 2015Fjöldi vegabréfa - september 2015Í september 2015 voru 5.968 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.868 vegabréf gefin út í september 2014. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 22,6% milli ára....
Þjóðskrá28. október 2015Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - október 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Þjóðskrá27. október 2015Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2015Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá26. október 2015Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá 24. nóvember 2015Þjóðskrá Íslands vill benda á að samkvæmt reglum Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO) þá er gerð sú krafa að vegabréf þurfi að vera véllesanlegt til að teljast gilt ferðaskilríki....
Þjóðskrá21. október 2015Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í september 2015Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 142,1 stig í september 2015 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 2,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá15. október 2015Upplýsingar um fyrstu kaupÞjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra kaupsamninga þar sem kaupendur hafa fengið afslátt af stimpilgjöldum vegna fyrstu kaupa. Þessi frétt mun birtast ársfjórðungslega héðan í frá sem hluti af fréttinni „Hverjir eiga viðskipti“ sem er næst gefin út þann 28. október. ...
Þjóðskrá13. október 2015Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2015....
Þjóðskrá12. október 2015Velta á markaði 2.okt - 8.okt 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. október til og með 8. október 2015 var 316. Þar af voru 223 samningar um eignir í fjölbýli, 48 samningar um sérbýli og 45 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 11.645 milljónir króna og meðalupphæð á samning 36,9 milljónir króna....
Þjóðskrá09. október 2015Breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild 3. ársfjórðungur 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölur um breytingar á skráningum einstaklinga í þjóðskrá úr einu trú- og/eða lífsskoðunarfélagi í annað á tímabilinu 1. júlí til 30. september 2015. Tölurnar taka til allra skráðra einstaklinga óháð lögheimili, hvort heldur einstaklingur er búsettur á Íslandi eða erlendis. Tölurnar veita upplýsingar um fjölda skráðra breytinga á grundvelli tilkynninga sem berast ...
Þjóðskrá07. október 2015Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í september 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í september 2015 var 107. Þar af voru 43 samningar um eignir í fjölbýli, 49 samningar um eignir í sérbýli og 15 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.367 milljónir króna og meðalupphæð á samning 22,1 milljónir króna. Af þessum 107 voru 58 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 30 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samn...