Fólk13. október 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í byrjun október 2022Alls voru 62.698 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. október sl. og fjölgaði þeim um 7.719 frá 1. desember 2021 eða um 14,0%....
Fólk06. október 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. október 2022Alls voru 227.828 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. október sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.438 síðan 1. desember 2021....
Fólk05. október 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í október 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.952 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. október 2022 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 653 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 266 íbúa og í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 1.431 íbúa eða um 7,0%. Íbúum Seltjarnarnesbæjar fækkaði hins vegar um 39 eða 0,8%....
Þjóðskrá04. október 2022Útgáfa vegabréfa í september 2022Í september sl. voru 2.458 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.093 vegabréf gefin út í september árið 2021. ...
Fólk14. september 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í byrjun september 2022Alls voru 61.047 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. september sl. og fjölgaði þeim um 6.068 frá 1. desember 2021 eða um 11,0%. ...
Fólk12. september 2022Flutningar innanlands í ágúst 2022Alls skráðu 5.208 einstaklingar flutning innanlands í ágústmánuði til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði um 27,5% en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.264 einstaklingar flutning innanlands....
Fólk07. september 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. september 2022Alls voru 228.064 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. september sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.202 einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Þjóðskrá02. september 2022Útgáfa vegabréfa í ágúst 2022Í ágúst sl. voru 3.052 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.920 vegabréf gefin út í ágúst árið 2021. ...
Fólk02. september 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - september 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.168 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. september 2022 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 533 íbúa....
Fólk30. ágúst 2022Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 2. ársfjórðungi 2022Alls voru skráðir 1.055 nýfæddir einstaklingar á 2. ársfjórðungi ársins, 4.116 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 104 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...