Fasteignir01. febrúar 2022Nýjar upplýsingar um kaupendur íbúða á vef ÞjóðskrárÞjóðskrá hefur birt upplýsingar um kaupendur íbúða í Fasteignagátt Þjóðskrár. Þar má meðal annars sjá meðalaldur kaupenda og meðalverð í viðskiptum eftir landshlutum....
Þjóðskrá31. janúar 2022Aðalsteinn Þorsteinsson settur forstjóri Þjóðskrár til sex mánaðaAðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, hefur verið settur forstjóri Þjóðskrár frá 1. febrúar nk. til sex mánaða. Hann leysir af Margréti Hauksdóttur, forstjóra Þjóðskrár, sem fer í sex mánaða námsleyfi....
FólkFasteignir31. janúar 2022Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á 4. ársfjórðungi 2021Alls voru 29% þeirra sem keyptu fasteign á höfuðborgarsvæðinu á 4. ársfjórðungi síðasta árs að gera sín fyrstu kaup en hlutfallið var hæst á Vestfjörðum eða 36%. ...
Þjóðskrá28. janúar 2022Afgreiðslur Þjóðskrár opna aftur – nýr afgreiðslutími í ReykjavíkAfgreiðslur Þjóðskrár í Reykjavík og Akureyri opna aftur mánudaginn 31. janúar næstkomandi eftir lokun vegna Covid og samkomutakmarkana. ...
Fasteignir27. janúar 2022Velta fasteignamarkaðarins 75 milljarðar króna í desember 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í síðasta mánuði samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.187 og var upphæð viðskiptanna um 75,0 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar desember 2021 er borinn saman við nóvember 2021 fækkaði kaupsamningum um 7,6% en velta hækkaði um 1,7%. Á h...
Fasteignir26. janúar 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2021? Í desember 2021 var 74 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 9.530 milljónir króna....
Fasteignir24. janúar 2022Fasteignamarkaðurinn 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum fyrir árið 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 16.030 talsins og var upphæð viðskiptanna um 853 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. ...
Fasteignir24. janúar 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í desember 2021....
Fasteignir21. janúar 2022Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgasvæðinu í desember 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 810,2 í desember 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,8% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,9%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 7,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 18,4%. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Fasteignir21. janúar 2022Síðastliðna 12 mánuði hækkaði vísitala leiguverðs um 4%Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 209,9 stig í desember 2021 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,7% frá fyrri mánuði....