Þjóðskrá11. apríl 2022Aðgangur stjórnmálasamtaka að kjörskráÞjóðskrá vekur athygli á að nú geta stjórnmálasamtök sem bjóða fram lista við kosningar óskað eftir því að fá afhenta kjörskrá fyrir það sveitarfélag sem boðið er fram í. ...
Fólk08. apríl 2022Gögn um forsjá barnaFrá og með 8. apríl 2022 mun Þjóðskrá Íslands byrja að miðla upplýsingum um forsjá barna. ...
Fólk07. apríl 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög í apríl 2022Alls voru 228.546 einstaklingar skráður í þjóðkirkjuna þann 1. apríl sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 720 einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Fólk04. apríl 2022Útgáfa vegabréfa í mars 2022Í mars sl. voru 4.640 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 638 vegabréf gefin út í mars árið 2021. ...
Fólk04. apríl 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í apríl 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 288 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. apríl 2022 og íbúum Hafnarfjarðarkaupstaðar fjölgaði um 141 íbúa á sama tímabili. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á þessu tímabili um 36 íbúa....
Fólk31. mars 2022Meðmælendakerfi - skráning fyrir framboðÞjóðskrá hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí n.k. ...
Fólk30. mars 2022Útgáfa kjörskrár fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí 2022 verður gefin út þann 6. apríl nk. líkt og lög kveða á um....
Fasteignir25. mars 2022Lögbýlaskrá 2021 er komin útLögbýlaskrá fyrir árið 2021 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og fasteignaskrá. ...
Fasteignir23. mars 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í febrúar 2022Í febrúar 2022 var 39 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.417 milljónir króna. ...
Fasteignir22. mars 2022Mánaðarleg fasteignavelta í febrúar 2022Velta á fasteignamarkaði stendur í stað á höfuðborgarsvæðinu og á landinu öllu milli mánaða...