Fólk26. ágúst 2021Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í maí 2021Alls gengu 248 einstaklingar í hjúskap í maí mánuði. Af þeim skráðu 111 einstaklingar sig til hjúskapar hjá sýslumanni eða 44,8% en 84 einstaklingar giftu sig í Þjóðkirkjunni. ...
Fólk26. ágúst 2021Nýskráð börn fá ekki lengur eiginnöfnin stúlka eða drengurBörn verða framvegis nýskráð í þjóðskrá eingöngu með kenninafn þar til nafngjöf hefur farið fram....
Fasteignir25. ágúst 2021Fyrstu kaupendur - endurbætt upplýsingagjöf í Fasteignagátt ÞjóðskrárFinna má upplýsingar um meðalaldur, meðalstærð og meðalverð fasteigna fyrstu kaupenda í endurbættu talnaefni í Fasteignagátt Þjóðskrár....
Fólk25. ágúst 2021Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrárstofni vegna kosninga til AlþingisÁ kjörskrárstofni vegna kosninga til Alþingis er 254.681 kjósandi en kosningarnar fara fram 25. september næstkomandi. Talnaefni kjörskrárstofns er nú aðgengilegt á skra.is....
Fasteignir24. ágúst 2021Vísitala leiguverðs hækkar um 1,3% á milli mánaðaVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 203,9 stig í júlí 2021 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,3% frá fyrri mánuði....
Fólk24. ágúst 2021Alþingiskosningar 25. september - Hvar á ég að kjósa?Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í komandi Alþingiskosningum geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá 25. september næstkomandi....
Fasteignir23. ágúst 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júlí 2021Í júlí 2021 var 53 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 4.090 milljónir króna....
Þjóðskrá20. ágúst 2021Fasteignavelta í júlí 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í júlí 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.219 og var upphæð viðskiptanna um 66 milljarður króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar júlí 2021 er borinn saman við júní 2021 fækkar kaupsamningum um 12,2% og velta lækkar um 9,2%. Á höfuðborgarsvæðin...
Fasteignir20. ágúst 2021Vísitala leiguverðs frestastFrétt um vísitölu leiguverðs frestast til þriðjudagsins 24. ágúst næstkomandi. ...
Fólk17. ágúst 2021Viðmiðunardagur fyrir Alþingiskosningar er 21. ágúst nk. Lögheimilisflutningar þurfa að hafa borist fyrir 21. ágúst nk. til að hafa gildi fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara þann 25. september 2021....