Þjóðskrá16. ágúst 2021Rafræn ársskýrsla Þjóðskrár komin útÍ rafrænni ársskýrslu Þjóðskrár má meðal annars fræðast um helstu verkefni, sjálfvirknivæðingu og fleira áhugavert sem einkenndi árið 2020....
Fólk13. ágúst 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í ágúst 2021Alls voru 52.484 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst 2021 og fjölgaði þeim um 1.106 frá 1. desember 2020. ...
Fólk09. ágúst 2021Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í ágúst 2021Alls voru 229.686 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. ágúst síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 31 síðan 1. desember sl. ...
Fólk03. ágúst 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í ágúst 2021Íbúum á landinu hefur fjölgað um 3.920 frá 1. desember eða um 1,1%....
Fasteignir28. júlí 2021Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á 2. ársfjórðungi 2021?Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Fasteignir26. júlí 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní 2021Í júní 2021 var 74 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. ...
Fasteignir23. júlí 2021Fasteignavelta í júní 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í júní 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.296 og var upphæð viðskiptanna um 68 milljarður króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu....
Fasteignir23. júlí 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2021Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júní 2021....
Fasteignir21. júlí 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 201,3 stig í júní 2021 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 0,9%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....