04. nóvember 2021
Fyrstu kaupendur kaupa 97 fermetra fyrir 45,4 milljónir
Fjöldi fyrstu kaupenda hefur verið yfir 1500 síðastliðna fimm ársfjórðunga. Að meðaltali greiða fyrstu kaupendur mest fyrir íbúðir á höfuðborgarsvæðinu, eða 51,5 milljónir króna fyrir tæplega 92 fermetra íbúð....