Þjóðskrá04. janúar 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - janúar 2021Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 768 á sama tímabili...
Þjóðskrá31. desember 2020Ný gjaldskrá tekur gildiNý gjaldskrá Þjóðskrár Íslands hefur verið birt í Stjórnartíðindum....
Þjóðskrá30. desember 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2020Í nóvember 2020 var 50 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 1.903 milljónir króna...
Þjóðskrá30. desember 2020Fjöldi vegabréfa - nóvember 2020Í nóvember 2020 voru 275 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.121 vegabréf gefin út í nóvember 2019....
Þjóðskrá21. desember 2020Útgáfuáætlun 2021 komin útÚtgáfuáætlun 2021 fyrir Þjóðskrá Íslands er komin út. Áætlunin er að þessu sinni sett fram með breyttu sniði svo að notendur geti hlaðið henni niður í heild sinni. ...
Þjóðskrá16. desember 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í nóvember 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 12 mánuði hefur hún hækkað um 1,4%....
Þjóðskrá16. desember 2020Mánaðarleg fasteignavelta í nóvember 2020Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í nóvember 2020 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.114 talsins og var upphæð viðskiptanna um 55 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar nóvember 2020 er borinn saman við október 2020 fækkar kaupsamningum um 24,0% og velta lækkar um 22,3%....
Þjóðskrá16. desember 2020Gögn um hlutlausa skráningu kyns miðlað til samfélagsinsFrá og með 6.janúar 2021 mun Þjóðskrá Íslands byrja að miðla upplýsingum um hlutlausa skráningu kyns. Í samstarfi við Samtökin ’78 var ákveðið að heiti fyrir hlutlaust kyn skyldi vera Kynsegin/annað....
Þjóðskrá15. desember 2020Opnunartími yfir jól og áramótÞjónustuver Þjóðskrár Íslands verður lokað á aðfangadag og gamlársdag....
Þjóðskrá14. desember 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í desember 2020Alls voru 51.378 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember 2020 og fjölgaði þeim um 129 síðastliðinn mánuð....