06. desember 2018
Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í desember 2018
Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 2.419 manns síðastliðna tólf mánuði. Þann 1. desember sl. voru 232.672 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna miðað við 235.091 fyrir ári. Þetta er fækkun uppá 1,0%....