Þjóðskrá18. janúar 2019Lögbýlaskrá 2018 er komin útLögbýlaskrá fyrir árið 2018 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og fasteignaskrá. ...
Þjóðskrá18. janúar 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í desember 2018Samkvæmt skráningu í Þjóðskrá Íslands stofnuðu 352 einstaklingar til hjúskapar í desember sl. en 90 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá16. janúar 2019Leiguverð íbúðarhúsnæðisVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,6 stig í desember 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,8%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá15. janúar 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í janúar 2019Alls voru 44.276 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. janúar sl. og hefur þeim fjölgað um 6.465 manns frá 1. desember 2017 og 120 frá 1. desember sl. ...
Þjóðskrá09. janúar 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2018Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2018....
Þjóðskrá08. janúar 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2018 var 446. Heildarvelta nam 23,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52,2 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 15,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 5,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 1,9 milljörðum króna....
Þjóðskrá08. janúar 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í desember 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í desember 2018 var 86. Þar af var 41 samningur um eign í fjölbýli, 30 samningar um eignir í sérbýli og 15 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.663 milljónir króna og meðalupphæð á samning 31 milljón króna. Af þessum 86 var 51 samningur um eign á Akureyri. Þar af voru 33 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um eign...
Þjóðskrá07. janúar 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í janúar 2019Í desember síðastliðnum fækkaði skráðum í Þjóðkirkjuna um 26 manns. Þann 1. janúar sl. voru 232.646 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna miðað við 232.672 fyrir mánuði. ...
Þjóðskrá03. janúar 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - janúar 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 134 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. janúar sl. Hlutfallsleg fjölgun var 0,1% í höfuðborginni. Það sveitarfélag sem kom næst var Kópavogur með 77 íbúa sem er 0,2% fjölgun síðastliðinn mánuð. ...
Þjóðskrá03. janúar 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í janúar 2019Þann 3. janúar 2019 höfðu verið gefnir út 269.382 Íslyklar til einstaklinga og 14.622 til fyrirtækja...