31. desember 2018
Fasteignamarkaðurinn árið 2018
Um 12.500 kaupsamningum var þinglýst árið 2018 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir um 550 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern samning var um 44 milljónir króna. Til samanburðar má sjá að árið 2017 var veltan rúmlega 507 milljarðar, kaupsamningar 12.108 og meðalupphæð hvers samnings um 42 milljónir króna. Heildarvelta fasteignaviðskipta hefur því aukist um tæplega 8,5% frá árin...