Hversu margir mega búa í eigninni minni?

Hér geta þinglýstir eigendur ákveðið hversu margir einstaklingar mega hafa skráð lögheimili í þeirra eign.

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Sjá frekari upplýsingar um hámarksfjölda íbúa hér

Ef það eru íbúar skráðir sem ekki eru búsettir í eigninni, þá er leiðbeint frekar um hvað þurfi að gera í umsóknarferlinu. Þetta á eingöngu við ef fjöldatala sem verið er að skrá er lægri en fjöldi íbúa sem eru skráðir á þeim tímapunkti. 

Einnig er hægt að fletta upp skráðum íbúum í Hver býr í eigninni minni?