Fréttir

04.05.2020

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - maí 2020

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 959 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. maí sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 208 á sama ...

30.04.2020

Afgreiðsla opnar á ný 4. maí

Afgreiðslutími Þjóðskrár Íslands í Borgartúni og á Akureyri verður með hefðbundnum hætti frá og með 4. maí næstkomandi....

30.04.2020

Fjöldi vegabréfa - mars 2020

Í mars 2020 voru 907 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.153 vegabréf gefin út í mars 2019. Fækkaði því útgefnum vegabréfum um 58% milli ára....

28.04.2020

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í mars 2020

Í mars 2020 var 35 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 1.964 milljónir króna. Af þess...

21.04.2020

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 642,7 stig í mars 2020 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,2%, s...