05. júlí 2017
Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júní 2017
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í júní 2017 var 134. Þar af voru 58 samningar um eignir í fjölbýli, 59 samningar um eignir í sérbýli og 17 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.559 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,6 milljónir króna. Af þessum 134 voru 78 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 50 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar...