Þjóðskrá02. júní 2022Útgáfa vegabréfa í maí 2022Í maí sl. voru 6.981 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.354 vegabréf gefin út í maí árið 2021....
Fólk31. maí 2022Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 1. ársfjórðungi 2022Alls voru skráðir 1.105 nýfæddir einstaklingar á 1. ársfjórðungi ársins, 2.567 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 109 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...
Fasteignir31. maí 2022Fasteignamat 2023 er komið útHeildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9% frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2023. Mest er hækkun fasteignamats er á Suðurlandi...
Fólk30. maí 2022Skráning hjúskapar og skilnaðar í febrúar 2022Af þeim 422 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í febrúarmánuði gengu 164 í hjúskap hjá sýslumanni eða 38,9%, 200 giftu sig í Þjóðkirkjunni eða 47,4% og 50 einstaklingar gengu í hjúskap í öðru trú- eða lífsskoðunarfélagi. ...
Fasteignir25. maí 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í apríl 2022Í apríl 2022 var 40 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 6.434 milljónir króna....
Þjóðskrá24. maí 2022Lokað hjá Þjóðskrá UppstigningardagLokað er hjá Þjóðskrá á Uppstigningardag, fimmtudaginn 26. maí. ...
Fasteignir19. maí 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í apríl 2022Heildarfjöldi leigusamninga á landinu voru 468 í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 26,8% frá því í mars 2022 og um 39,6% frá apríl 2021....
Fasteignir18. maí 2022Vísitala leiguverðs íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu í aprílVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 217,7 stig í apríl 2022 (janúar 2011=100) og hækkar um 2,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,9%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Fasteignaskrá flutti frá Þjóðsk...Fólk18. maí 2022Ertu á leiðinni til útlanda?Hér eru nokkrir mikilvægir punktar varðandi vegabréf sem vert er að hafa í huga áður en farið er erlendis...Fólk17. maí 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í maí 2022Alls voru 56.921 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. maí sl. og fjölgaði þeim um 1.942 frá 1. desember 2021 eða um 3,5%. ...Fyrri síða1...2526272829...154Næsta síða
Fólk18. maí 2022Ertu á leiðinni til útlanda?Hér eru nokkrir mikilvægir punktar varðandi vegabréf sem vert er að hafa í huga áður en farið er erlendis...
Fólk17. maí 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í maí 2022Alls voru 56.921 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. maí sl. og fjölgaði þeim um 1.942 frá 1. desember 2021 eða um 3,5%. ...