Þjóðskrá24. september 2021Símavakt á kjördag 25. septemberÞjóðskrá verður með símavakt á milli 10 og 22 á kjördag 25. september þegar kosningar til Alþingis fara fram....
Þjóðskrá23. september 2021Hvar átt þú að kjósa?Rafrænn aðgangur að kjörskrárstofni er opinn fram að kjördegi þannig að kjósendur geti athugað með einföldum hætti hvort og hvar þeir eru skráðir á kjörskrá....
Fasteignir22. september 2021Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í ágúst 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 1,9% frá fyrri mánuði. ...
Þjóðskrá21. september 2021Lokað vegna starfsdags frá kl: 11:30 á fimmtudagLokað verður hjá Þjóðskrá Íslands vegna starfsdags fimmtudaginn 23. september frá kl 11:30 og út daginn....
Fólk09. september 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í september 2021Alls voru 53.168 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. september sl. og fjölgaði þeim um 1.790 frá 1. desember 2020....
Fólk07. september 2021Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í september 2021Alls voru 229.714 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. september síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 3 einstaklinga síðan 1. desember sl...
Þjóðskrá02. september 2021Fjöldi vegabréfa - ágúst 2021Í ágúst 2021 voru 1.920 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 682 vegabréf gefin út í ágúst á síðasta ári....
Fólk02. september 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í september 2021Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.505 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. september sl. og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði um 604 á sama tímabili. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á umræddu tímabili um 278 íbúa. ...
Fasteignir30. ágúst 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2021Heildarfjöldi samninga á landinu var 652 í júlí 2021 og fækkaði þeim um 6,5% frá því í júní 2021 og um 25,0% frá júlí 2020. ...
Fólk27. ágúst 2021Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 2. ársfjórðungi 2021Alls voru skráðir 1.278 nýfæddir einstaklingar á 2. ársfjórðungi ársins, 1.640 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 68 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...