14. desember 2021
Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í desember 2021
Alls voru 54.891 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 3.513 frá 1. desember 2020 eða um 6,8%. Erlendir ríkisborgarar eru því við upphaf mánaðarins 14,5% landsmanna. ...