Fasteignir22. mars 2021
Mánaðarleg fasteignavelta í febrúar 2021
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í febrúar 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.241 talsins og var upphæð viðskiptanna um 62,1 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar febrúar 2021 er borinn saman við janúar 2021 fjölgar kaupsamningum um 11,2% og velta eykst um 7,1%. Á...