Þjóðskrá30. apríl 2020Fjöldi vegabréfa - mars 2020Í mars 2020 voru 907 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.153 vegabréf gefin út í mars 2019. Fækkaði því útgefnum vegabréfum um 58% milli ára....
Þjóðskrá30. apríl 2020Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - apríl 2020Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Þjóðskrá28. apríl 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í mars 2020Í mars 2020 var 35 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 1.964 milljónir króna. Af þessum skjölum voru 10 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði....
Þjóðskrá22. apríl 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í mars 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 1,1% frá fyrri mánuði. ...
Þjóðskrá21. apríl 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í apríl 2020Alls voru 50.665 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. apríl 2020 og fjölgaði þeim um 1.321 frá 1. desember sl. ...
Þjóðskrá21. apríl 2020Opnað fyrir rafræna söfnun meðmælendaMeðmælendakerfi hefur verið opnað fyrir skráningu og söfnun meðmælenda fyrir komandi forsetakjör....
Þjóðskrá17. apríl 2020Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020 var 612....
Þjóðskrá17. apríl 2020Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í mars 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í mars 2020 var 103...
Þjóðskrá08. apríl 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2020 Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2020....
Þjóðskrá06. apríl 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í apríl 2020Alls voru 230.827 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. apríl síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands....