Þjóðskrá26. maí 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í apríl 2020Í apríl 2020 var 19 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 2.326 milljónir króna....
Þjóðskrá20. maí 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í apríl 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 1% frá fyrri mánuði og síðastliðna 3 mánuði hefur vísitalan lækkað um 2,3%....
Þjóðskrá18. maí 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í maí 2020Alls voru 50.877 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. maí 2020 og fjölgaði þeim um 1.530 frá 1. desember sl. ...
Þjóðskrá15. maí 2020Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í apríl 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í apríl 2020 var 78. Þar af voru 44 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um eignir í sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.526 milljónir króna og meðalupphæð á samning 32,4 milljónir króna. Af þessum 78 voru 52 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 39 samningar um eignir í fjölbýli, 9 samningar um...
Þjóðskrá15. maí 2020Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2020 var 282. Heildarvelta nam 15,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 54,1 milljón króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 11,7 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 3 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 0,5 milljörðum króna....
Þjóðskrá13. maí 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í apríl 2020Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í apríl 2020....
Þjóðskrá11. maí 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í maí 2020Alls voru 230.741 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. ...
Þjóðskrá04. maí 2020Afgreiðsla opnar á ný - Reception resumes regular opening hoursHefðbundinn opnunartími frá og með 4. maí...
Þjóðskrá04. maí 2020Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - maí 2020Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 959 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. maí sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 208 á sama tímabili. ...
Þjóðskrá30. apríl 2020Afgreiðsla opnar á ný 4. maíAfgreiðslutími Þjóðskrár Íslands í Borgartúni og á Akureyri verður með hefðbundnum hætti frá og með 4. maí næstkomandi....