Þjóðskrá24. júlí 2019Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - júlí 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Þjóðskrá17. júlí 2019Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í júní 2019Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 196,1 stig í júní 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,6%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá16. júlí 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í júní 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 362 einstaklingar til hjúskapar í júní sl. en 111 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá16. júlí 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í júlí 2019Alls voru 46.717 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. júlí 2019 og hefur þeim fjölgað um 2.561 frá 1. desember 2018 eða um 5,8%. ...
Þjóðskrá11. júlí 2019Mannfjöldabreytingar í þjóðskrá á 2. ársfjórðungi 2019Alls voru skráðir 1.065 fæddir einstaklingar á 2. ársfjórðungi ársins, 1.584 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 36 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...
Þjóðskrá09. júlí 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2019....
Þjóðskrá09. júlí 2019Lög um kynrænt sjálfræði hafa tekið gildiNú geta einstaklingar óskað eftir breyttri skráningu á kyni á vef Þjóðskrár Íslands samkvæmt lögum um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019....
Þjóðskrá04. júlí 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2019 var 496. Heildarvelta nam 29,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 59 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 18,1 milljarði, viðskipti með eignir í sérbýli 6,5 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 4,7 milljörðum króna. ...
Þjóðskrá04. júlí 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júní 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í júní 2019 var 101. Þar af voru 43 samningar um eignir í fjölbýli, 45 samningar um eignir í sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.338 milljónir króna og meðalupphæð á samning 33 milljónir króna. Af þessum 101 voru 63 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 36 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar u...
Þjóðskrá03. júlí 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunar-félög í júlí 2019 Fjölgaði í kaþólska söfnuðinum um 398 manns eða um 3,8% og í Siðmennt um 240 manns eða um 8,5% en fækkaði í Þjóðkirkjunni um 657 manns. ...