Þjóðskrá20. ágúst 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í ágúst 2019Alls voru 47.304 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. ágúst 2019 og hefur þeim fjölgað um 3.148 frá 1. desember 2018 eða um 7,1%....
Þjóðskrá20. ágúst 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í júlí 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 484 einstaklingar til hjúskapar í júlí sl. en 130 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá14. ágúst 2019Ávöxtun af leigu á íbúðarhúsnæði 2018 - 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um ávöxtun af útleigu á íbúðarhúsnæði eftir staðsetningu og herbergjafjölda fasteigna. Ársávöxtun leiguhúsnæðis er reiknuð sem hlutfall af ársleigu (12*mánaðarleiga), fengna úr þinglýstum samningum og fasteignamati íbúðar fyrir árið 2020....
Þjóðskrá13. ágúst 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2019 var 638. Heildarvelta nam 32,9 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 7,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3 milljörðum króna....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í ágúst 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 632 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. ágúst. Nú eru 232.040 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júlí 2019Þjóðskrá Íslands tekur saman upplýsingar um fasteignaveltu utan höfuðborgarsvæðisins....
Þjóðskrá06. ágúst 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - ágúst 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.554 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. ágúst sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,2%....
Þjóðskrá01. ágúst 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í júlí 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá30. júlí 2019Fjöldi vegabréfa - júní 2019Í júní 2019 voru 3.231 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.231 vegabréf gefin út í júní 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 23,6% milli ára....