13. maí 2019
Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í apríl 2019
Fasteignavelta utan höfuðborgarsvæðisins var tæpir 143 milljarðar síðastliðna 12 mánuði. Í apríl var veltan rúmir 11 milljarðar og lækkar hún um rúmar 150 milljónir m.v. febrúar í fyrra....