Þjóðskrá03. júlí 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunar-félög í júlí 2019 Fjölgaði í kaþólska söfnuðinum um 398 manns eða um 3,8% og í Siðmennt um 240 manns eða um 8,5% en fækkaði í Þjóðkirkjunni um 657 manns. ...
Þjóðskrá01. júlí 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í júní 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega. ...
Þjóðskrá01. júlí 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - júlí 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 908 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. júlí sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 0,9%. Þau sveitarfélög sem næst komu voru Kópavogur með 473 íbúa eða 1,3% fjölgun og Mosfellsbær með 377 íbúa eða 3,3% fjölgun. ...
Þjóðskrá19. júní 2019Lög um kynrænt sjálfræðiLög um kynrænt sjálfræði voru samþykkt á Alþingi 18. júní og taka gildi við birtingu í stjórnartíðindum....
Þjóðskrá19. júní 2019Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í maí 2019Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 195,6 stig í maí 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,5% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 4,8%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá18. júní 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í maí 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 247 einstaklingar til hjúskapar í apríl sl. en 98 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá18. júní 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í júní 2019Alls voru 46.171 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. júní 2019 og hefur þeim fjölgað um 2.015 frá 1. desember 2018....
Þjóðskrá14. júní 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í maí 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2019 var 623. Heildarvelta nam 32,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 8,2 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 1,5 milljörðum króna....
Þjóðskrá14. júní 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í maí 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í maí 2019 var 96. Þar af var 51 samningur um eignir í fjölbýli, 36 samningar um eignir í sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.936 milljónir króna og meðalupphæð á samning 30,6 milljónir króna. Af þessum 96 voru 53 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 34 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um e...