Þjóðskrá17. apríl 2019
Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í mars 2019
Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 195,4 stig í mars 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,9% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,7%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....