Þjóðskrá15. júní 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í maí 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í maí 2017....
Þjóðskrá14. júní 2017Samanburður á söluverði og byggingarkostnaði 2017Á hverju ári endurmetur Þjóðskrá Íslands fasteignamat og brunabótamat lögum samkvæmt. Endurmatið byggir á mikilli verðsöfnun. Upplýsingum úr öllum þinglýstum kaupsamningum er safnað og einnig upplýsingum um efnis-, vinnu- og vélarkostnað við byggingarframkvæmdir....
Þjóðskrá14. júní 2017Velta á markaði 2.júní - 8.júní 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. júní til og með 8. júní 2017 var 155. Þar af voru 117 samningar um eignir í fjölbýli, 29 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.869 milljónir króna og meðalupphæð á samning 50,8 milljónir króna....
Þjóðskrá08. júní 2017Velta á markaði 26.maí - 1.júní 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. maí til og með 1. júní 2017 var 154. Þar af voru 118 samningar um eignir í fjölbýli, 28 samningar um sérbýli og 8 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.106 milljónir króna og meðalupphæð á samning 59,1 milljón króna....
Þjóðskrá08. júní 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðisins í maí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í maí 2017 var 122. Þar af voru 63 samningar um eignir í fjölbýli, 45 samningar um eignir í sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.283 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,9 milljónir króna. Af þessum 122 voru 73 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 48 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar ...
Þjóðskrá08. júní 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í maí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2017 var 617. Heildarvelta nam 32,5 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52,7 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 19,7 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 9,4 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3,4 milljörðum króna....
Þjóðskrá02. júní 2017Fasteignamat 2018Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 13,8% frá yfirstandandi ári og verður 7.288 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2018 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. Fasteignamatið hækkar á 98,3% eigna en lækkar á 1,7% eigna frá fyrra ári....
Þjóðskrá01. júní 2017Íslyklar og innskráningarþjónusta Ísland.is í júní 2017Þann 1. júní 2017 höfðu verið gefnir út 235.538 Íslyklar til einstaklinga og 9.874 til fyrirtækja...
Þjóðskrá31. maí 2017Velta á markaði 19.maí - 25.maí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19. maí til og með 25. maí 2017 var 118. Þar af voru 93 samningar um eignir í fjölbýli, 19 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.530 milljónir króna og meðalupphæð á samning 55,3 milljónir króna....
Þjóðskrá30. maí 2017Fjöldi vegabréfa - apríl 2017Í apríl 2017 voru 5.143 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 7.646 vegabréf gefin út í apríl 2016. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 32,7% milli ára....