Þjóðskrá18. ágúst 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2022Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júlí 2022....
Fasteignir17. ágúst 2022Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2022Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 218,9 stig í júlí 2022 (janúar 2011=100) og stendur í stað frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,4%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Fasteignir16. ágúst 2022Vísitala íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu í júlí Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 951,0 í júlí 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 6,4%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 15,5% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 25,5%....
Þjóðskrá16. ágúst 2022Afgreiðsla Þjóðskrár lokar á AkureyriÞjóðskrá mun ekki halda úti starfsstöð á Akureyri frá og með 1. september....
Fólk15. ágúst 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í ágúst 2022Alls voru 60.171 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 8. ágúst sl. og fjölgaði þeim um 5.192 frá 1. desember 2021 eða um 9,4%. ...
Fólk09. ágúst 2022Flutningar innanlands í júlí 2022Alls skráðu 4.488 einstaklingar flutning innanlands í júní mánuði til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 10,4% en nokkuð færri en í sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.241 einstaklingar flutning innanlands. ...
Fólk08. ágúst 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög í ágúst 2022Alls voru 228.205 einstaklingur skráður í þjóðkirkjuna þann 8. júlí sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.061einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Fólk03. ágúst 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - ágúst 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.868 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. ágúst 2022 en íbúum Seltjarnarnesbæjar fækkaði um 15 eða 0,3%. Samtals fjölgar íbúum á landinu öllu um 2.0%....
Fólk03. ágúst 2022Útgáfa vegabréfa í júlí 2022Í júlí sl. voru 5.299 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.143 vegabréf gefin út í júlí árið 2021. ...
Þjóðskrá29. júlí 2022Lokað hjá Þjóðskrá frídag verslunarmannaLokað er hjá Þjóðskrá á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst....