08. mars 2023
Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. mars 2023
Alls voru 226.939 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. mars sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trúfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.939 skráða meðlimi og hefur þeim fjölgað um 90 á áðurnefndu tímabili....