04. október 2021
Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í október 2021
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.966 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. október sl. og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði um 688 íbúa á sama tímabili og Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði um 338 íbúa. ...