24. ágúst 2021
Alþingiskosningar 25. september - Hvar á ég að kjósa?
Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í komandi Alþingiskosningum geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá 25. september næstkomandi....