Fólk11. janúar 2021
Vegna umfjöllunar um gjaldtöku fyrir leiðréttingu á skráningu kyns
Gjald sem tekið er fyrir leiðréttingu á skráningu kyns og nafnbreytingar byggir á lögum um aukatekjur ríkissjóðs og rennur til ríkissjóðs en ekki Þjóðskrár Íslands. Gjaldtakan er bundin í lög og er Þjóðskrá því ekki heimilt að fella niður gjaldið. ...