08. desember 2020
Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög - desember 2020
Alls voru 229.747 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Ísland og hefur skráðum meðlimum í þjóðkirkjunni fækkað um 1.407 meðlimi síðastliðna tólf mánuði. ...