Fasteignir12. febrúar 2021
Mánaðarleg fasteignavelta í janúar 2021
Þegar janúar 2021 er borinn saman við desember 2020 fækkar kaupsamningum um 28,8% og velta lækkar um 8,1%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 30,7% á milli mánaða og velta lækkaði um 37,7%....