Þjóðskrá22. júlí 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í júní 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 1,7%...
Þjóðskrá20. júlí 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í júlí 2020Alls voru 50.701 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. júlí 2020 og fjölgaði þeim um 1.354 frá 1. desember sl....
Þjóðskrá15. júlí 2020Skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá Vegna sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem fram fara þann 19. september nk....
Þjóðskrá10. júlí 2020Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2020 var 366. Heildarvelta nam 19 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 13,5 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 5,1 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 0,5 milljörðum króna....
Þjóðskrá10. júlí 2020Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júní 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í júní 2020 var 143. Þar af voru 70 samningar um eignir í fjölbýli, 56 samningar um eignir í sérbýli og 17 samningar um annars konar eignir....
Þjóðskrá09. júlí 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í júlí 2020Alls voru 230.626 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.675 meðlimi og Fríkirkjan í Reykjavík með 10.016 meðlimi....
Þjóðskrá08. júlí 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2020Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2020....
Þjóðskrá03. júlí 2020Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í júlí 2020Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.275 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 398 á sama tímabili. ...
Þjóðskrá30. júní 2020Fjöldi vegabréfa - maí 2020Í maí 2020 voru 363 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.347 vegabréf gefin út í maí 2019....
Þjóðskrá29. júní 2020Rafræn ársskýrsla Þjóðskrár Íslands komin útÁrsskýrsla Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu sniði. ...