Þjóðskrá12. júní 2020
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í maí 2020
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2020 var 481. Heildarvelta nam 25,9 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 53,8 milljónir króna. ...