Þjóðskrá03. júní 2020Viðmiðunardagur fyrir kjör forseta er 6. júníLögheimilisflutningar þurfa að hafa borist fyrir 6. júní til að hafa gildi fyrir kjör forseta Íslands sem fer fram 27. júní næstkomandi. ...
Þjóðskrá02. júní 2020Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - júní 2020Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.132á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júní sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 256 á sama tímabili....
Þjóðskrá02. júní 2020Fasteignamat 2021 er komið útHeildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1% frá yfirstandandi ári og verður 9.429 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2021. ...
Þjóðskrá29. maí 2020Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 1. ársfjórðungi 2020Alls voru skráðir 1.080 nýfæddir einstaklingar á 1. ársfjórðungi ársins, 1.679 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 56 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...
Þjóðskrá29. maí 2020Fjöldi vegabréfa - apríl 2020Í apríl 2020 voru 129 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.212 vegabréf gefin út í apríl 2019....
Þjóðskrá29. maí 2020Hvernig getum við einfaldað regluverk og bætt þjónustu?Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir eftir þáttöku almennings um tillögur til að bæta þjónustu stofnana....
Þjóðskrá27. maí 2020Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í janúar 2020Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 184 einstaklingar til hjúskapar í janúar sl. en 104 einstaklingar skildu. ...
Þjóðskrá27. maí 2020Rafræn meðmæli í miklum meirihluta fyrir forsetakjör87,% meðmæla var safnað rafrænt fyrir forsetakjör 2020...
Þjóðskrá26. maí 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í apríl 2020Í apríl 2020 var 19 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 2.326 milljónir króna....
Þjóðskrá20. maí 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í apríl 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 1% frá fyrri mánuði og síðastliðna 3 mánuði hefur vísitalan lækkað um 2,3%....