Þjóðskrá14. ágúst 2020
Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júlí 2020
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir utan höfuðborgarsvæðis í júlí 2020 var 506. Þar af voru 194 samningar um eignir í fjölbýli, 218 samningar um eignir í sérbýli og 94 samningar um annars konar eignir. ...