Þjóðskrá15. október 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í september 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 310 einstaklingar til hjúskapar í september sl. en 108 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá15. október 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í október 2019Alls voru 48.287 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. október 2019 og hefur þeim fjölgað um 3.417 frá 1. desember 2018 eða um 9,4%. Á sama tíma fjölgaði íslenskum ríkisborgurum sem eru búsettir hér á landi um 0,6%....
Þjóðskrá09. október 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í september 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september 2019 var 708. Heildarvelta nam 37,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 53,3 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 26,4 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 9,1 milljarði og viðskipti með aðrar eignir 2,2 milljörðum króna....
Þjóðskrá09. október 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í september 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í september 2019 var 120. Þar af voru 54 samningar um eignir í fjölbýli, 46 samningar um eignir í sérbýli og 20 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.934 milljónir króna og meðalupphæð á samning 32,8 milljónir króna. Af þessum 120 voru 78 samningar um eignir á Akureyri. Þar af var 51 samningur um eignir í fjölbýli, 20 samni...
Þjóðskrá08. október 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019....
Þjóðskrá04. október 2019Allar fasteignatilkynningar í pósthólf á Ísland.isFasteignamat 2020 og allar breytingar á skráningu og mati fasteigna fara nú í pósthólf fasteignaeigenda á Ísland.is....
Þjóðskrá03. október 2019Viðmiðunardagur sameiningarkosninga er 5. októberViðmiðunardagur fyrir komandi sameiningarkosningar á Austurlandi er 5. október næstkomandi....
Þjóðskrá03. október 2019Ný tilhögun póstnúmera hefur tekið gildiBreytingarnar eru gerðar að beiðni Íslandspósts og taka mið af landfræðilegri þekju sem þeir gefa út....
Þjóðskrá02. október 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í október 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 988 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. október. Nú eru 231.684 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....
Þjóðskrá01. október 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í september 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 55 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....