Þjóðskrá21. desember 2017Ráðherra fundaði með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisinsÍ fyrradag 19. desember sat Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,...
Þjóðskrá20. desember 2017Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í nóvember 2017Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 178,5 stig í nóvember 2017 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,8% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 11,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá20. desember 2017Velta á markaði 8.des - 14.des 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 8. desember til og með 14. desember 2017 var 126. Þar af var 101 samningur um eignir í fjölbýli, 20 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5.729 milljónir króna og meðalupphæð á samning 45,5 milljónir króna....
Þjóðskrá12. desember 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2017....
Þjóðskrá12. desember 2017Velta á markaði 1.des - 7.des 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. desember til og með 7. desember 2017 var 155. Þar af voru 125 samningar um eignir í fjölbýli, 19 samningar um sérbýli og 11 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.825 milljónir króna og meðalupphæð á samning 44 milljónir króna....
Þjóðskrá07. desember 2017Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017Í haust var gerð úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga og er þetta í sjöunda sinn sem slík úttekt var gerð...
Þjóðskrá06. desember 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2017 var 729. Heildarvelta nam 36,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 50,5 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 24,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 8,6 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3,6 milljörðum króna....
Þjóðskrá06. desember 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í nóvember 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í nóvember 2017 var 108. Þar af voru 38 samningar um eignir í fjölbýli, 59 samningar um eignir í sérbýli og 11 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.310 milljónir króna og meðalupphæð á samning 30,6 milljónir króna. Af þessum 108 var 51 samningur um eign á Akureyri. Þar af voru 26 samningar um eignir í fjölbýli, 21 samningu...
Þjóðskrá05. desember 2017Velta á markaði 24.nóv - 30.nóv 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. nóvember til og með 30. nóvember 2017 var 153. Þar af voru 119 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 8.933 milljónir króna og meðalupphæð á samning 58,4 milljónir króna....
Þjóðskrá01. desember 2017Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í desember 2017Þann 1. desember 2017 höfðu verið gefnir út 247.044 Íslyklar til einstaklinga og 11.293 til fyrirtækja....