31. maí 2022
Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 1. ársfjórðungi 2022
Alls voru skráðir 1.105 nýfæddir einstaklingar á 1. ársfjórðungi ársins, 2.567 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 109 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...