Þjóðskrá28. desember 2018Fjöldi vegabréfa - nóvember 2018Í nóvember 2018 voru 1.455 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.576 vegabréf gefin út í nóvember 2017. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 43,5% milli ára....
Þjóðskrá27. desember 2018Ný lög um lögheimili og aðseturÞann 1. janúar næstkomandi taka gildi ný lög um lögheimili og aðsetur (lög nr. 80/2018)....
Þjóðskrá27. desember 2018Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2018Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá21. desember 2018777 afmælisbörn á aðfangadagAlls eiga 777 einstaklingar sem eru búsettir hér á landi afmæli á aðfangadegi jóla í ár og óskar Þjóðskrá Íslands þessum jólabörnum hjartanlega til hamingju með daginn....
Þjóðskrá20. desember 2018Útgáfuáætlun frétta 2019Þjóðskrá Íslands hefur birt útgáfuáætlun frétta fyrir árið 2019...
Þjóðskrá19. desember 2018Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í nóvember 2018Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 194,9 stig í nóvember 2018 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,2%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá17. desember 2018Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í nóvember 2018Samkvæmt Þjóðskrá Íslands stofnuðu 242 einstaklingar til hjúskapar í nóvember en 119 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá14. desember 2018Velta á markaði 30.nóv - 6.des 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. nóvember til og með 6. desember 2018 var 182. Þar af voru 138 samningar um eignir í fjölbýli, 34 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.878 milljónir króna og meðalupphæð á samning 54,3 milljónir króna....
Þjóðskrá13. desember 2018Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í desember 2018Alls voru 44.156 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi 1. desember sl. og hefur þeim fjölgað um 6.344 manns frá því á sama tíma í fyrra eða um 16,8%....
Þjóðskrá11. desember 2018Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2018Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2018....