FólkFasteignir29. apríl 2022Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á 1. ársfjórðungi 2022Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
FólkFasteignir28. apríl 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í mars 2022Í mars 2022 var 52 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.887 milljónir króna....
Fasteignir27. apríl 2022Mánaðarleg fasteignavelta í mars 2022Velta á fasteignamarkaði hækkar á milli mánaða, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landinu öllu. ...
Fasteignir22. apríl 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2022Heildarfjöldi samninga á landinu voru 552 í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 2,8% frá því í febrúar 2022 og um 35,6% frá mars 2021. ...
Fasteignir20. apríl 2022Vísitala leiguverðs íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu í mars lækkar um 0,4% frá fyrri mánuðiVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 213,3 stig í mars 2022 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 6,3%....
Fólk19. apríl 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í apríl 2022Alls voru 55.982 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. apríl sl. og fjölgaði þeim um 1.003 frá 1. desember 2021 eða um 1,8%....
Þjóðskrá13. apríl 2022Opnunartími um páskanaLokað er hjá Þjóðskrá yfir páskana, 14.-18. apríl (skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum). ...
Fólk13. apríl 2022Flutningar innanlands í mars 2022Í mars tilkynntu alls 4.522 einstaklingar um flutninga innanlands. Þetta er umtalsverð aukning miðað við mánuðinn á undan en samdráttur miðað við sama mánuð í fyrra, þá tilkynntu 5.378 einstaklingar um flutning....
Fólk13. apríl 2022Skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá Vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara þann 14. maí nk. geta þeir námsmenn sem áttu síðast skráð lögheimili á Íslandi sótt um að vera teknir á kjörskrá. Frestur til að skila inn umsókn rennur út þann 4. apríl nk. ...
Þjóðskrá12. apríl 2022Netkönnun – Einföldun regluverks og bætt þjónustaViltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?...