06. mars 2019
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2019
Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var tæpir 415 milljarðar síðastliðna 12 mánuði. Í febrúar var veltan rúmur 31 milljarður og hækkar hún um tæpa 4 milljarða m.v. febrúar í fyrra....