Fréttir

29.10.2015

Fjöldi vegabréfa

Í september 2015 voru 5.968 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.868 vegabréf gefin út í september 2014. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 22,6% milli ára....

26.10.2015

Velta á markaði

Útgáfu fréttar um veltu á markaði er frestað þar til verkfall starfsmanna SFR hjá sýslumannsembættum leysist....

21.10.2015

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 142,1 stig í september 2015 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0...

20.10.2015

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 438,5 stig í september 2015 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði þar á undan hækkaði v...

19.10.2015

Velta á markaði

Útgáfu fréttar um veltu á markaði er frestað þar til verkfall starfsmanna SFR hjá sýslumannsembættum leysist....

15.10.2015

Upplýsingar um fyrstu kaup

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra kaupsamninga þar sem kaupendur hafa fengið afslátt af stimpilgjöldum vegna fyrstu kaupa. Þessi frétt m...