Þjóðskrá22. febrúar 2018Skimunarsaga frá Krabbameinsfélaginu á mínum síðum Ísland.isKonur geta nú skoðað upplýsingar um boðun og eigin þátttöku í skipulegum skimunum fyrir legháls- og brjóstakrabbameinum á mínum síðum Ísland.is...
Þjóðskrá22. febrúar 2018Hvar búa Íslendingar í útlöndum?Alls eru 46.572 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu í útlöndum....
Þjóðskrá21. febrúar 2018Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í janúar 2018Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 177,7 stig í janúar 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 1,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,2%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá21. febrúar 2018Velta á markaði 9.feb - 15.feb 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. febrúar til og með 15. febrúar 2018 var 102. Þar af voru 82 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5.344 milljónir króna og meðalupphæð á samning 52,4 milljónir króna....
Þjóðskrá19. febrúar 2018Breytt verklag við stofnun fasteignaÞjóðskrá Íslands hefur tekið upp breytt verklag við móttöku umsókna fyrir stofnun fasteigna...
Þjóðskrá15. febrúar 2018Skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskráÞjóðskrá Íslands hefur tekið upp nýtt umsóknarferli varðandi skráningu námsmanna á Norðurlöndunum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar...
Þjóðskrá14. febrúar 2018Velta á markaði 2.feb - 8.feb 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. febrúar til og með 8. febrúar 2018 var 166. Þar af voru 124 samningar um eignir í fjölbýli, 30 samningar um sérbýli og 12 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.205 milljónir króna og meðalupphæð á samning 55,5 milljónir króna....
Þjóðskrá13. febrúar 2018Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2018Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2018....
Þjóðskrá09. febrúar 2018Flutningum innanlands fækkar um 3,2%Í fyrra voru 56.272 flutningar tilkynntir til Þjóðskrár Íslands sem er fækkun um 3,18% eða 1.847 tilkynningar frá árinu 2016...
Þjóðskrá07. febrúar 2018Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2018 var 608. Heildarvelta nam 30,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 50,4 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 20 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 7,6 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3 milljörðum króna....